Algengar spurningar

Vinsamlegast skoða okkar algengu spurningar.

Verslun okkar er staðsett við Álfhellu 7 í 221 Hafnarfirði. sjá Google kort efst á þessari síðu.

Þegar að verslað er í vefverslun Farver getur því fylgt heimsending málarameistara innan höfuðborgarsvæðisins. Að því gefnu að verslað er fyrir að minnsta kosti 10.000 kr. Við afhendingu er því mögulegt að fá leiðbeiningar um noktun efnis og málningarverkfæra.

Hægt er að greiða með greiðslukortum í Vefverslun Farver frá Visa, Eurocard/Mastercard. Vefverslun Farver notar örugga greiðslusíðu frá Korta / Rapyd á Íslandi.

Það tekur í flestum tilvikum 1-2 virka daga að fá vöruna í hendurnar eftir að pöntun er móttekin, Athugið að pantanir eru ekki sendar út um helgar.

Einnig er hægt að sækja í verslun Farver við Álfhellu 7 í Hafnarfirði. En opnunartímar okkar eru 8-17 alla virka daga.

Farver er umhugað um að vernda upplýsingarnar þínar og öryggi gagna sem fyrirtækið meðhöndlar. Í persónuverndarstefnu Farver leggjum við áherslu á að hjálpa þér að glöggva þig á hvaða persónuupplýsingum er safnað, í hvaða tilgangi við söfnum þeim og hvernig þú getur haft áhrif á meðhöndlun þeirra gagna. Smelltu hér til að sjá nánar í persónuverndarstefnu Farver

Fagmenn okkar taka til þínar vörur og blanda málningu eftir óskum og keyra til þín innan höfuðborgarsvæðisins eða senda með pósti utan þess svæðis.

Um leið og pöntunin verður afgreidd færðu kvittun fyrir vörukaupunum í tölvupósti og þar með er kominn á samningur á milli þín og Vefverslun Farver.

Einnig er hægt að sækja í verslun Farver við Álfhellu 7 í Hafnarfirði og greiða þar í gegnum Posa.

Virkir vildarviðskiptavinir okkar geta komið, sótt og fengið útbúinn reikning og út frá því verður send krafa í banka með 10 daga í eindaga.

Sendu okkur línu