B&J ISO 5 Einangrandi Loft- og veggmálning

ISO 5 loft- og veggmálningin er lyktarlítil einangrunar málning sem hentar vel til endurmálunar fyrir heimili og leiguíbúðir. ISO 5 hefur mjög góð einangrunaráhrif gegn til dæmis nikótíni, sóti og vatnsblettum. ISO 5 er einnig hentug fyrir tréverk innandyra. Bestu einangrunaráhrifin nást með 2 umferðum með góðum þurrki á milli áferða.

SKU: 7410213 Vöruflokkur: Tags: ,