B&J 6 SUPERFINISH Veggmálning

Lyktarlítil akrýlmálning fyrir fleti þar sem óskað er eftir endingargóðu yfirborði með sterkri áferð og tempraðum gljáa. Málningin hentar fyrir flest undirlag á heimilum, stofnunum og skrifstofum þar sem miklar kröfur eru gerðar til útkomunnar. B&J 6 er auðþrifin með slitsterku yfirborði sem nær þvottaflokki 1 í samræmi við EN 13300.

B&J 6 Veggmálning uppfyllir kröfur Evrópublómsins í öllum litbrigðum ef varan er lituð með litakerfi B&J.

SKU: 4060212 Vöruflokkur: Tags: , ,